Til bæjarráðskundu 2002
Þeir sem með lavaski leita
líta mig fyrst allra manna
vita þá síst hvað þeir heita,
hjárænur af verkum ég sanna.
Ég hef margt af lífi lært
og læt ykkur nú vita það,
í Fjarðabyggð sé varla vært
versni lífið á þeim stað.
Mikið skal sá er ætíð vill vel
vilji hann leika á stundum.
Fáráðum þessum fleira ég tel,
fá mætti á bæjarráðskundum.
Nú get ég látið mig heita hund.
Hæfi ykkur stjórnarfar slíkum.
Heldur vil ég þó hafa minn blund
en hlaupast við skottið á tíkum.
líta mig fyrst allra manna
vita þá síst hvað þeir heita,
hjárænur af verkum ég sanna.
Ég hef margt af lífi lært
og læt ykkur nú vita það,
í Fjarðabyggð sé varla vært
versni lífið á þeim stað.
Mikið skal sá er ætíð vill vel
vilji hann leika á stundum.
Fáráðum þessum fleira ég tel,
fá mætti á bæjarráðskundum.
Nú get ég látið mig heita hund.
Hæfi ykkur stjórnarfar slíkum.
Heldur vil ég þó hafa minn blund
en hlaupast við skottið á tíkum.