

svo marga daga
og nætur
stóð ég við vegabrúnina.
Beið.
Svo lengi.
í regni, í sól oghríðarbyl
Með vegarlampann.
Beið.
Árin liðu.
Nú er veglampinn brotinn.
Ég farin heim.
Og mun sakna þín
ævinlega.
og nætur
stóð ég við vegabrúnina.
Beið.
Svo lengi.
í regni, í sól oghríðarbyl
Með vegarlampann.
Beið.
Árin liðu.
Nú er veglampinn brotinn.
Ég farin heim.
Og mun sakna þín
ævinlega.