æskudýrkun
Fölnuð fegurð,
aldurinn þig niður dregur.
Fjarandi viska,
heimurinn þig felur.
Með árunum þú áttir að læra,
heiminn að næra.
Í blindandi heimsku,
Þú æddir áfram,
náungann notaðir,
á lífinu þú traðkaðir.
Nú er komið að skuldadögum,
þú skilur það ekki,
aldurinn þig viskuna rændi.
 
Guðrún
1975 - ...


Ljóð eftir Guðrúnu

æskudýrkun