

Síðan kemur nóttin
Og ég stari út í myrkrið.
Sit hérna og er ein
En hef ekkert að segja.
Ég kafna í eigin félagsskap
Og drep niður allar hugsanir
Flyt burt lífið
Sem eitt sinn kætti sakleysi mitt.
Ertu þarna?
Gamla líf sem ég dáði.
Ertu þarna?
Elsku ástin sem ég þráði.
Eftir smá umhugsun,
Uppgötva ég að ég á ekkert
Ertu þarna?
Og þú ert ekki til.
Og ég stari út í myrkrið.
Sit hérna og er ein
En hef ekkert að segja.
Ég kafna í eigin félagsskap
Og drep niður allar hugsanir
Flyt burt lífið
Sem eitt sinn kætti sakleysi mitt.
Ertu þarna?
Gamla líf sem ég dáði.
Ertu þarna?
Elsku ástin sem ég þráði.
Eftir smá umhugsun,
Uppgötva ég að ég á ekkert
Ertu þarna?
Og þú ert ekki til.