Haltu í mig 1.hluti
Haltu í mig
Því ég anda ekki rétt
Er að reyna að hugsa skýrt
En þú hverfur jafnt og þétt

Taktu í hendina á mér
Því ég missi takið brátt
Þú rennur burt frá mér
Og ég gæti ekki lifað án þín

Þú segir
Ég sakna þín
Eins og sjálfsagt sé að segja þessi orð
Þú hugsar
Ég elska þig
Líkt og heimurinn farist ef ég fer
Þig dreymir
Hve ég þrái þig!
Vilt fá að eiga hin hinstu orð

Sittu hérna hjá mér
Og líttu í augu mín
Þú veist þau eru blá
En hvernig eru þín?

Hvað erum við?
Bara draumur sem við elskum
Eða, þráhyggja sem við gröfum
Kannski, vinir sem að segja ekki orð
 
Dísa Sigurðardóttir
1989 - ...


Ljóð eftir Dísu Sigurðardóttur

Einsemd
Lygar orða þinna
Gröfin
Hvers virði er vináttan?
Flutt
Ópið
In a place so far away
On the Other Side
How
Allar Fimm
Deep Eyes
Sýndarveruleikinn
Thy
Girl with the Golden Locks
Q no A
These Words
Conclusion
Að elska er vanmetið
Ef...
Þín Sök
Svo Ein
Á miðri leið
Blind
Heaven awaites you
Ertu þarna?
Ég hef alltaf vitað
Haltu í mig 1.hluti
Haltu í mig 2.hluti
Af hverju?
Ef hann kemur
Stórt Vandamál
I love you
All around me
Build me up
Silver and Wine
Forbidden
Ignore me
I\'m just...
Take
Kill me
A place to be me
Stay Quiet with me
The Builder
Waiting
Að eilífu
Skammtíma Lygar
Það er ekkert
Dreymir Þig
Butterflies
Old Pictures
Samtímis
Englar Alheimins
Ungar Stúlkur
Að vera ég
Hefði átt