

Af hverju að vakna ef ekkert bíður mín?
Af hverju að elska ef enginn elskar á móti?
Hví að reyna ef allt er skotið niður?
Þetta er lífið sættu þig við það.
Og ef ég græt muntu grípa tárin?
Ef ég hlæ muntu segja orðin?
Þetta er allt bull, tíminn læknar ekki sárin.
Hann heggur í þau á hverju kvöldi,
Ef ég dirfist til að reyna að sofa.
Af hverju að elska ef enginn elskar á móti?
Hví að reyna ef allt er skotið niður?
Þetta er lífið sættu þig við það.
Og ef ég græt muntu grípa tárin?
Ef ég hlæ muntu segja orðin?
Þetta er allt bull, tíminn læknar ekki sárin.
Hann heggur í þau á hverju kvöldi,
Ef ég dirfist til að reyna að sofa.