

Ef hann kemur aftur í kvöld,
Ef hann kemur aftur á morgun,
Ef hún grætur enn í nótt
Mun lífið verða betra?
Ef hann situr ennþá kyrr,
Ef ég horfi inn í ljósið
Ef hann kemur aftur í kvöld,
Verðu eilífðin eitthvað lengri?
Ef hann kemur,
Ef hann kemur,
Ef hann birtist gættinni í.
Ef hann kemur aftur
Eftir öll þessi ár.
Ef hann kemur?
Ef hann kemur aftur á morgun,
Ef hún grætur enn í nótt
Mun lífið verða betra?
Ef hann situr ennþá kyrr,
Ef ég horfi inn í ljósið
Ef hann kemur aftur í kvöld,
Verðu eilífðin eitthvað lengri?
Ef hann kemur,
Ef hann kemur,
Ef hann birtist gættinni í.
Ef hann kemur aftur
Eftir öll þessi ár.
Ef hann kemur?