 Að yrkja torf 2006
            Að yrkja torf 2006
             
        
    Að yrkja torf og endemis hnoð,
er eins og að byggja hús á sandi.
Af slæmu heyi kemur mikið moð.
Mikið vatn verður síðan að hlandi.
    
     
er eins og að byggja hús á sandi.
Af slæmu heyi kemur mikið moð.
Mikið vatn verður síðan að hlandi.

