hik (sti)
farðu ekki framar
aftar er öruggara
og öruggt er allaveganna ekki tvísýn
ferð án fyrirheits
gramsðu um stund
í stríðu hári mínu
og finndu koltvísýringslyktina uppúr jörðinni á vorin
þetta er allt sprottið af sama meiði hvort sem er og verður
allt að sömu feyrunni einhvern daginn  
marún
1981 - ...


Ljóð eftir marúnu

áhrif af áhrifum smáhrifum hrafnaklukkum og hrossaskít sem vex axhæra uppúr
hik (sti)