

Þú ert...
...sú sem mér er kærust af öllu.
...sú sem færir mér dagsins birtu þegar ég er í nóttinni villtur.
...sú sem færir mér kraft til þess að brosa í gegnum tárin.
...vinur minn.
...sú sem mér er kærust af öllu.
...sú sem færir mér dagsins birtu þegar ég er í nóttinni villtur.
...sú sem færir mér kraft til þess að brosa í gegnum tárin.
...vinur minn.
Þú veist hver þú ert.
12.06.02
12.06.02