

Muniði?
þegar við vorum lítil,
lékum okkur á grænum fótboltavöllum
og vorum svo upptekin við leik okkar,
að við tókum aldrei eftir bláum himninum
eða græna grasinu og laufblöðum trjánna
í kring.
En núna,
tek ég eftir grænu grasinu, laufblöðum
trjánna og aldri mínum,
leik barnanna og því, að æska mín,
horfin er og himininn er þungskýjaður.
þegar við vorum lítil,
lékum okkur á grænum fótboltavöllum
og vorum svo upptekin við leik okkar,
að við tókum aldrei eftir bláum himninum
eða græna grasinu og laufblöðum trjánna
í kring.
En núna,
tek ég eftir grænu grasinu, laufblöðum
trjánna og aldri mínum,
leik barnanna og því, að æska mín,
horfin er og himininn er þungskýjaður.
12.06.02