Léleg afsökun
Sendi SMS,
sagðist vera forvitinn,
í reynd leiddist mér,
þráði að heyra í þér.
Þú svaraðir,
guð hvað mér létti,
þú varst ekki farin,
samt varð ég stressaður.
Vantaði afsökun,
sagðist vera forvitinn,
vissi hvað það pirraði þig,
varð stressaðri.
Þú svaraðir,
sagðir mér að hætta að afsaka,
við værum vinir,
vinir afsaka sig ekki.
Mér létti,
við erum vinir,
það er það sem ég þrái,
vildi bara staðfesta það.
Með lélegri afsökun.
sagðist vera forvitinn,
í reynd leiddist mér,
þráði að heyra í þér.
Þú svaraðir,
guð hvað mér létti,
þú varst ekki farin,
samt varð ég stressaður.
Vantaði afsökun,
sagðist vera forvitinn,
vissi hvað það pirraði þig,
varð stressaðri.
Þú svaraðir,
sagðir mér að hætta að afsaka,
við værum vinir,
vinir afsaka sig ekki.
Mér létti,
við erum vinir,
það er það sem ég þrái,
vildi bara staðfesta það.
Með lélegri afsökun.
Það þarf bara SMS og lélega afsökun ;)
12.06.02
12.06.02