

Þegar maðurinn slammaði
hnefanum í borðið og hrópaði
\"hvenær fæ ég athygli?\"
þá vissi ég að góðærið væri
búið, og bara vika eftir ólifuð.
Hvernig datt honum þetta í hug?
Einu sinni enn,
og heimurinn fellur um sjálfan sig.
hnefanum í borðið og hrópaði
\"hvenær fæ ég athygli?\"
þá vissi ég að góðærið væri
búið, og bara vika eftir ólifuð.
Hvernig datt honum þetta í hug?
Einu sinni enn,
og heimurinn fellur um sjálfan sig.