Viðskiptavinur
Þegar maðurinn slammaði
hnefanum í borðið og hrópaði
\"hvenær fæ ég athygli?\"
þá vissi ég að góðærið væri
búið, og bara vika eftir ólifuð.

Hvernig datt honum þetta í hug?

Einu sinni enn,
og heimurinn fellur um sjálfan sig.  
Örn
1985 - ...


Ljóð eftir Örn

Imaginary Heartache
Viðskiptavinur