

Með meinsemd mína
og varginn í véum
Við börðumst sem hetjur
gegn skjálfta í hnéum
Í hnéum
og varginn í véum
með eyðslu á féum
Um ómuna tíðir
það stríð var að ganga
Þetta var aðeins spurningin um það
að langa
Að langa
að ganga
með sindrandi vanga
og varginn í véum
Við börðumst sem hetjur
gegn skjálfta í hnéum
Í hnéum
og varginn í véum
með eyðslu á féum
Um ómuna tíðir
það stríð var að ganga
Þetta var aðeins spurningin um það
að langa
Að langa
að ganga
með sindrandi vanga