Samvinna
Samvinna er eitt af einkunnarorðum Húsaskóla. Samvinna er að hjálpa öðrum, vera samvinnufús, gefa af sér og hlusta á aðra. Það er líka samvinna að leyfa öllum að vera með, að skilja ekki útundan. Þegar við erum orðin eldri og hittumst getum við rifjað upp hvað það var gott að vera í Húsaskóla  
Sigurður Haukdal
1969 - ...


Ljóð eftir Sigurð haukdal

Samvinna
Kveðja
Traustur vinur 2006
Hvað er ástin ?