 Ferðasaga
            Ferðasaga
             
        
    Fór til Sólheima, enga sól
var nokkurstaðar að finna
frekar hefði ég Heiðarból
kosið til að sinna
Ágætt er hér útsýnið
en köttur heitir Magnús
    
     
var nokkurstaðar að finna
frekar hefði ég Heiðarból
kosið til að sinna
Ágætt er hér útsýnið
en köttur heitir Magnús

