

Sá var tekinn heldur hart
í hauggatið "Frammaranna!"
Af Halldóri drýpur viskan vart
en vandamál hver dæmin sanna.
Heldur því fram að hvítt sé svart
að hátterni græðginnar manna
og bros hans þykir býsna smart
í blekkingarleik ráðamanna.
í hauggatið "Frammaranna!"
Af Halldóri drýpur viskan vart
en vandamál hver dæmin sanna.
Heldur því fram að hvítt sé svart
að hátterni græðginnar manna
og bros hans þykir býsna smart
í blekkingarleik ráðamanna.