Til Akranes
Það skal vera í manni innbyggt
að segja nei við öllum þvættingi
og fara sína leið til Akranes

Þar blómstrar byggðin
og þar er bar og meyjar
sem passa fyrir karla eins og mig

Varist eftirlíkingar
það eru pláss hringinn í kringum landið
sem eru ekki einu sinni svínum bjóðandi

Já, Áfram með þig Akranes
hlustaðu ekki á þvætting og úrtal
förum öll okkar leið til Akranes
 
c+
1912 - ...


Ljóð eftir c+

Til Akranes
Af stað Akranes
Risaflugur