

Aldrei á sama tíma
alltaf nálægt
þó alltaf í fortíðinni
gömlum tímum
Þú er ekki hér
þú ert á allt öðru tímabili
hvað er klukkan þarna?
tekur ferðin langan tima?
En stundum í augnablik
þegar úrin eru samstillt
og hjörtun slá í takt
stendur tíminn í stað.
alltaf nálægt
þó alltaf í fortíðinni
gömlum tímum
Þú er ekki hér
þú ert á allt öðru tímabili
hvað er klukkan þarna?
tekur ferðin langan tima?
En stundum í augnablik
þegar úrin eru samstillt
og hjörtun slá í takt
stendur tíminn í stað.