Augun brún, ljósir lokkar
Er ég lít á þig
þá sé ég tvennt
augun djúp og dökk
en þó tvílit.
Brún og ljósblá
dularfull en samt svo skýr
endurspegla sál þína
sem ekki hægt er að útskýra.
En það sem mig einnig grípur,
hárið,
gyllt og herðasítt,
mjúkt og fallegt,
ilmar.
Eigi er hægt að lýsa
þessum ljósu lokkum þínum
sem bjóða hverri lýsingu birginn.
Þessi fegurð bliknar þó
við þann samanburð
er mestu máli skiptir.
Því ljósir lokkar og augun brún
eru aðeins gluggar,
að þeirri fegurð er innra leynist
sem er persónan þú.
þá sé ég tvennt
augun djúp og dökk
en þó tvílit.
Brún og ljósblá
dularfull en samt svo skýr
endurspegla sál þína
sem ekki hægt er að útskýra.
En það sem mig einnig grípur,
hárið,
gyllt og herðasítt,
mjúkt og fallegt,
ilmar.
Eigi er hægt að lýsa
þessum ljósu lokkum þínum
sem bjóða hverri lýsingu birginn.
Þessi fegurð bliknar þó
við þann samanburð
er mestu máli skiptir.
Því ljósir lokkar og augun brún
eru aðeins gluggar,
að þeirri fegurð er innra leynist
sem er persónan þú.
Það fyrsta sem ég tek eftir varðandi fólk er yfirleitt augun.
19.06.02
19.06.02