

Að öldu ós
við ára nið.
Við lítið ljós.
er lífið bið.
Í elda átt
er ísa fátt.
Þar ástin er
ein með þér.
Í vorið vef
og vindinn spinn.
Í sól og stef
sönginn þinn.
við ára nið.
Við lítið ljós.
er lífið bið.
Í elda átt
er ísa fátt.
Þar ástin er
ein með þér.
Í vorið vef
og vindinn spinn.
Í sól og stef
sönginn þinn.