Eðlið
Eigi stend ég í vegi þínum,
en get ekki haldið aftur af mér
er ég gríp grettistaki um hjarta þitt
og ég heyri þegar tárin
safnast saman í augum þínum.
andvarp...
\"Þetta er eðli mitt\"
hugsa ég, en ég veit
að ekkert þrái ég meira en hamingju og gleði.
en get ekki haldið aftur af mér
er ég gríp grettistaki um hjarta þitt
og ég heyri þegar tárin
safnast saman í augum þínum.
andvarp...
\"Þetta er eðli mitt\"
hugsa ég, en ég veit
að ekkert þrái ég meira en hamingju og gleði.
Ég vona að stafsetningarvillur mínar séu ekki "of" pínlegar.