Föndur
Föndrið er sjálfsfróun leiðra
húsmæðra sem vantar að finna
tilgang með lífinu.

Föndið selur blekktar rósir og
gervilistamenn hinni nútímalegu manneskju sem
vildi,
hefði,
ætti að gera eitthvað
TIL AÐ LIFA

Ekki föndra
ekki lifa
ekki neitt
 
Soffía
1976 - ...


Ljóð eftir Soffíu

Einu sinni var...
Föndur