Hugurinn
Sólin skín á mig,
hún skín agalega í augun á mér.
Mér finnst ég ekki sjá,
ekki finna,
ekki skilja.
Ræð ekki við neitt,
get ekki að því gert,
langar að hverfa,
gefast upp og deyja.
 
Erling Þorgrímsson
1987 - ...


Ljóð eftir Erling Þorgrímsson

Hugurinn