Engill alheimsins
Ég var fangi í huga mínum
Inni í veröld minni voru rimlar
þeir héldu raunveruleikanum frá mér
Ég fann lykilinn að heiminum
Ég stökk
til móts við alheiminn
Ég varð engill
Engill alheimsins
 
Lára H.H.
1990 - ...
Ljóð um persónuna Pál úr bókinni, Englar alheimsins..


Ljóð eftir Láru H.H.

Í heimi hugans
Engill alheimsins