

Stundum þegar ég stend
við salernisskálina og
fylgist með vatninu gutla
ofan í henni, uns það svo
sogast niður af alefli.
Já Stundun þá ... finnst
mér lífið vera ósanngjarnt!
Afhverju get ég ekki farið með?
Afhverju má ég ekki þeysa í
gegnum skolplagnirnar á ofsa-
hraða, í svartamyrkri og allri
þessari dásamlegu drullu.
Hitta svo allar hressu rotturnar,
og fara með þeim í partí, grúska
í öllu dótinu sem endar þarna.
Fara í skítkast!
Og svo, fljóta með straumnum
lengst á haf út.
Afhverju fæ ég aldrei gera
neitt svona skemmtilegt?
---
Mér finnst að einn daginn ætti
kúkurinn að sturta mannfólkinu niður!
við salernisskálina og
fylgist með vatninu gutla
ofan í henni, uns það svo
sogast niður af alefli.
Já Stundun þá ... finnst
mér lífið vera ósanngjarnt!
Afhverju get ég ekki farið með?
Afhverju má ég ekki þeysa í
gegnum skolplagnirnar á ofsa-
hraða, í svartamyrkri og allri
þessari dásamlegu drullu.
Hitta svo allar hressu rotturnar,
og fara með þeim í partí, grúska
í öllu dótinu sem endar þarna.
Fara í skítkast!
Og svo, fljóta með straumnum
lengst á haf út.
Afhverju fæ ég aldrei gera
neitt svona skemmtilegt?
---
Mér finnst að einn daginn ætti
kúkurinn að sturta mannfólkinu niður!