Hestaheilsa:
Með trýni svo útstætt að framan,
eftir endalaust grasblandað sag.
Tveir hestar sátu þar saman
og báru saman sinn hag.

Framhjá þeim tölti þá daman,
báðir þeir komust í lag.
Það gæti verið svo gaman
að hneggja góðan dag.  
Mundi Sig.
1974 - ...
Þess má geta geta að höfundur er hestamaður mikill.


Ljóð eftir Munda Sig.

Bílapartaljósmyndarinn:
Algleymi:
Fyrripartur:
Kveðskap:
Viðtal:
Salatbarinn:
ÁflogogOg Vodafone:
Konumissir:
Stuttu síðar:
Vandkvæði:
Ávísa:
Lesblinda:
Víti til varnaðar:
Hestaheilsa:
Blá-mar:
Matarboð:
Ósómi: