Lífið eins og það er .
Ég sigli um á fögrum nóttum
í leit að hinni fallegu rós
sem fannst aldrei.
Hún týndist í eilífðar dal og sjávar seldunni fallegu sem ég sá glitrandi.
Líf mitt er ónýtt eftir það erfiða sár
sem myndaðist eftir aldar raðir.
 
Jónína Lára
1993 - ...
Þetta ljóð er um konu sem geymdi alltaf rós sem maður gaf henni.Svo týndi hún rósinni og fór að leita að henni í sjónum.Hún er búinn að leita í aldar raðir.


Ljóð eftir Jónínu Láru

Lífið eins og það er .
Týnda barnið.