Kærastinn
Geymdur í hugskoti þínu
Gleymdur í hugskoti þínu?
Dæmdur af útliti þínu
Birtist í vanlíðan þinni
Hverf í gleðinni
Nýtilegi maðurinn
Vakna við þarfir þínar
Tilfallandi elskhuginn
Samlagast umhverfinu
Hreyfanlegur hlutur breytinga
Á útnára meðvitundar þinnar  
Satori
1972 - ...


Ljóð eftir Satori

Frost
Svif
Kærastinn
P.a.n.i.c.
Absolute
Big bang
Dansarinn
Out of it
Í dag
T.I.L.V.I.S.T.
Loforð
Ráðvilla
Hún
Óþekkta konan
Tilvistarvandi
Leiði
Van
Án titils
Stríð
Aðeins
Sjálfur