Í kosningalok
Almúginn lágt má liggja,
lepur dauðann úr skel.
Íhaldsins auðvaldshyggja,
aumingja níðir í hel.
Framsóknarmenn á flótta,
og fylgið lamað ótta.
Lífið sýnist leika í haginn,
lævís pólitískur friður,
vorið kemur víst í bæinn,
vindurinn er dottinn niður.
Þá lifna fjandans flugurnar
og fljúga innum smugurnar.
lepur dauðann úr skel.
Íhaldsins auðvaldshyggja,
aumingja níðir í hel.
Framsóknarmenn á flótta,
og fylgið lamað ótta.
Lífið sýnist leika í haginn,
lævís pólitískur friður,
vorið kemur víst í bæinn,
vindurinn er dottinn niður.
Þá lifna fjandans flugurnar
og fljúga innum smugurnar.
Anno 2006