Koman til gluggans
Ég er morgunsins dimmi skuggi
þar er næturinnar döggin frýs
Ég er nútímans opni gluggi
þar er glittir í paradís

Þegar hugurinn hyggst að heiman
nær gluggans stórbrotnu sýn
þá kveður þú dúnmjúkri róman
og í ósmurðum hjörunum hvín

Þú ert fallegri en fossinn
þar er vatnið til sjávar skreið.
Þú ert því meira en kossinn
sem á vörum okkar beggja beið.  
Kristbjörg Una
1987 - ...
Eitt alveg glæ nýtt


Ljóð eftir Kristbjörgu Unu

Koman til gluggans
Bruninn