 Veiðilok
            Veiðilok
             
        
    Þegar fyrstu droparnir féllu
og gárurnar báru óm hafsins
að eyrum hans
dró hann upp netið
og lagði af stað
í átt að landi
og gárurnar báru óm hafsins
að eyrum hans
dró hann upp netið
og lagði af stað
í átt að landi

