Rjúpan við staurinn.
Bak við skuggann leynast oftast gæði,
þessi sem veit um lífsins innstu þræði,
það lét demba úr fötu yfir mig.
því mér gafst aldrei til þess næði,
að fá að lifa í lífinu fyrir þig.

Að staldra við með þér á sumardegi löngum
endaði stöðugt í rykugum vegi þröngum
þó í svita ég reyndi að forðast það.
Það er sama hvað ég á þessari stundu segi,
Ég drukknaði við sérhvert skugga vað.

Ég þvældi um hluti en með hugann hjá þér
og hluti sem voru gerðir úr sjálfum mér
en hlutirnir fóru úr öllum skorðum
Því getur ekki lífið verið með sjálfu sér,
og hætt að vera til með sárum orðum?  
Páll Hólm
1954 - ...


Ljóð eftir Pál

Myrkrið.
Hlustaðu.
minning um ást
Trúin hennar ömmu
Náttúran og ég.
Sjómannsekjan.
Söknuður
Þjóðsaga.
Útrás.
Gamla bænahúsið.
Jónsmessudraumur.
17.Júní
Ég get orðið...
Steinar.
fjallið.
Norðurljósin.
Ísland.
Víkingar.
Sannleikurinn
Sjóvarpsgláp
Vonlaus.
Bára.
Pollur.
Vinátta.
Komið við í náttúrunni.
Fysta ástin.
Hugsun Guðs.
Bassasöngvarinn minn í sturtu
Hún er kona
hugleiðing um haust
Styttann
Regnboginn.
Það sem þú ert.
Nafnnúmer.
Tilgangurinn.
Fljúgandi furðuhlutir.
Takmarkalaus trú.
Vegstikan
Stranddans.
Ótti hugans
Sá er vitið hefur.....
Síðasta hálmstráið.....
frelsi
Dánarfréttir (Með lagi)
Ég man.
Bóndi
Afsökun mín.
Og landið gefur.
að hausti
Jóla hvað?
Barnið eina.
Æfintýri.
Hornsteinn
þorri.
Verbúastúlkan.
Þungi heimsins hvílir...........
þín samfæring ekki þeirra.........
Forlagafugl.
Ég er orðið.
Kreppa
Mengun
Ljósastaur.
Ég á heiminn.
Endurtekning.
Freisni.
Spurningin er.
Í þessari sumarkyrrð
Einn.
Fullyrðing.
Ekki satt ?
þakka þér.
Sósíalismi.
Þakka þér aftur.
Í dag er sumar.
Eða!
Vindur
Ágúst.
Sjálfgefið.
Tíska
Á meðan.
Fyrsta sinn.
Hið eilífa leyndarmál.
Árstíðir.
Bjartur Prússukolla.
Guð
Tilhugsun.
Vatnið og pappakassinn.
Rjúpan við staurinn.
Sveitarómantík
Alnæmi.
tvenns konar blóm.
Kapítal
Vissa eða óvissa.
Fórn Krists.
Stefna.
Inn í mér.
Guðað á ketill.
Punktur.
Langt orð
Jón Jónsson.
Litið til veðurs.
Stóllinn.
Möppudýrin stjórna landinu.
sólin.
Lífsreynsla.
landið tvítekið
Þú skalt ekki blóta.
Þjáning.
Æskutrú.
Kjalvegur.
Hálendið.
Rósrautt draumaský?
Huggun.
Ídealisti.
Sáttmálinn.
Djúpsteiktur Fiskur og franskar.
kenningin.
Lista fugl og vetur
Jólaköttur.
Friður.
Einn stund.
menning.
Láttu mig vita.
Trunt,trunt,og trunt í fjöllunum.
Einu sinni.
Óson.
Vera.
kvæðið um Mar.
Rjómagult loftið.
Páskar
Tvö vers.
Fljótt.
Fötlun.
Óskhyggja.
að skilja.
Álit
Augnablikið.
Leyndarmálið.
kvenskörungur.
Þriðji heimurinn
Fjallaeyvindur.
Háheiði.
Ungur.
Gamla gatan..
Mammon...
Hrunið
Nóttin eina...
Verðbréf.
kynni
Sú var tíðin.
Laufið í mér
Tíkin mín branda.
Valkvíði.
stríðslýsing...
23.59.59.