

Slæmt var að bilaði bakið
og búin var sjómennskan.
Heillirnar ei hart á takið
þó hendi ég að því gaman.
Þótt vinnan fari fyrir bý,
þá frískast ástarloginn.
Valnum batnar víst á ný,
verði ´ann betur soginn.
og búin var sjómennskan.
Heillirnar ei hart á takið
þó hendi ég að því gaman.
Þótt vinnan fari fyrir bý,
þá frískast ástarloginn.
Valnum batnar víst á ný,
verði ´ann betur soginn.