Einkavinavæðingin 2006
Aldrei er gott við garpa að fást,
en greykarls Halldór illa brást,
fastur í sóða súpu,
sýnist allt á kúpu
og engir lengur að honum dást.
Sá er verðugur ketsins er kálið át,
karlsræfils ótugtin er nú loks mát.
Komið að leiðarlokaum,
hjá ljótum fýlupokum.
En “Stórbóndinn” brestur ei í grát.
Af Halldóri tel, að bættur sé baginn.
En bófi sá var einkavæðingalaginn.
Frjálshyggjan fór
flatt með Halldór.
Hæfa myndi honum rauði kraginn.
en greykarls Halldór illa brást,
fastur í sóða súpu,
sýnist allt á kúpu
og engir lengur að honum dást.
Sá er verðugur ketsins er kálið át,
karlsræfils ótugtin er nú loks mát.
Komið að leiðarlokaum,
hjá ljótum fýlupokum.
En “Stórbóndinn” brestur ei í grát.
Af Halldóri tel, að bættur sé baginn.
En bófi sá var einkavæðingalaginn.
Frjálshyggjan fór
flatt með Halldór.
Hæfa myndi honum rauði kraginn.