

Hver á slíkt vilja verk
er vonir deyðir hart.
Á mig fellur sorgin sterk
sem skot úr hlaupi kalt.
Þúsund sinnum í þögn
þráði ég þig að dreyma.
Hlífið mér köldu rögn
hér eiga vítis englar heima.
Verði enn vor á ný
þá vinnur lífið samt.
Ég aftur að þér sný.
Eitthvað er í fari vant
kominn úr feigðar för.
Freysting augnablika
Ég vildi sátt og svör
í stríði elds og svika.
er vonir deyðir hart.
Á mig fellur sorgin sterk
sem skot úr hlaupi kalt.
Þúsund sinnum í þögn
þráði ég þig að dreyma.
Hlífið mér köldu rögn
hér eiga vítis englar heima.
Verði enn vor á ný
þá vinnur lífið samt.
Ég aftur að þér sný.
Eitthvað er í fari vant
kominn úr feigðar för.
Freysting augnablika
Ég vildi sátt og svör
í stríði elds og svika.