

krafs og klór undir rúminu,
hann er hræddur,það er niðdimm nótt.
sveinnin kallar í mömmu,mamma segir sofðu rótt.
En það gerir hann ekki því að þessa nótt
munu djöflar rísa,englar falla og
dauði kemur yfir alla.
hann er hræddur,það er niðdimm nótt.
sveinnin kallar í mömmu,mamma segir sofðu rótt.
En það gerir hann ekki því að þessa nótt
munu djöflar rísa,englar falla og
dauði kemur yfir alla.