

Það er ekkert
Sem minnir mig á þig
Það er engin
Mynd sem ég á af þér
Það er engin
Setning sem þú ert vanur að segja
Nema “Hæ”
Sé orðið okkar?
Það er engin
Sérstök stund sem ég féll
Og ekkert
Sem að ég gæti sagt
Til að
Breyta þér
Því við erum
Ekkert náin.
En samt er ein
Mynd af þér
Sem situr föst
Í minni mínu
Þú brosir
Líkt og
Bakvið linsuna
Sé ástin í lífi þínu
En ég leyfi sjálfri mér
Að reika um í draumi
Og halda því fram
Að þú horfir á mig
Sem minnir mig á þig
Það er engin
Mynd sem ég á af þér
Það er engin
Setning sem þú ert vanur að segja
Nema “Hæ”
Sé orðið okkar?
Það er engin
Sérstök stund sem ég féll
Og ekkert
Sem að ég gæti sagt
Til að
Breyta þér
Því við erum
Ekkert náin.
En samt er ein
Mynd af þér
Sem situr föst
Í minni mínu
Þú brosir
Líkt og
Bakvið linsuna
Sé ástin í lífi þínu
En ég leyfi sjálfri mér
Að reika um í draumi
Og halda því fram
Að þú horfir á mig
Þetta er um að stara á nafnið á einhverri manneskju, og brosa eins og hálfviti. Án þess að vita afhverju þú brosir.