

Augun svo tær augun svo skær,
söknuður mikill ég verð brátt ær,
dagur sem ár, fallin öll tár,
þessi sár, gróa á ný.
Draumurinn sá að sjá þig á ný
fellur nú djúpt inn í kolsvart skí,
hugsunin þá færist mér frá,
þá hjartað í mér hættir að slá.
Hertu upp hugan ástin mín,
brátt kem ég aftur heim til þín
á þessari öld því mér finnst hún köld.
Augun opnast draumurinn hverfur,
engin veit hversu djúpt hann sverfur.
Draumur á enda sagan er sönn,
úti er sólskin og mjallkvít fönn,
nóttin var erfið og myndin af þér,
situr nú föst inni í höfðinu á mér.
söknuður mikill ég verð brátt ær,
dagur sem ár, fallin öll tár,
þessi sár, gróa á ný.
Draumurinn sá að sjá þig á ný
fellur nú djúpt inn í kolsvart skí,
hugsunin þá færist mér frá,
þá hjartað í mér hættir að slá.
Hertu upp hugan ástin mín,
brátt kem ég aftur heim til þín
á þessari öld því mér finnst hún köld.
Augun opnast draumurinn hverfur,
engin veit hversu djúpt hann sverfur.
Draumur á enda sagan er sönn,
úti er sólskin og mjallkvít fönn,
nóttin var erfið og myndin af þér,
situr nú föst inni í höfðinu á mér.