

\"Margur hyggur auð í annars garði,\"
en afbrýðisemi hylur þunnur farði,
sjaldan lætur öfund standa á sér.
Þetta lýsir sér í myndum mörgum,
og margir skæla illkvittnisgörgum.
Af aurum verður api margur hver.
en afbrýðisemi hylur þunnur farði,
sjaldan lætur öfund standa á sér.
Þetta lýsir sér í myndum mörgum,
og margir skæla illkvittnisgörgum.
Af aurum verður api margur hver.