Ungar Stúlkur
Þessi staður, þessi stund
Leka saman í eitt andartak
Sem aldrei má taka enda.
Því þú stendur svo ofurkyrr
Og hreyfir hvorki legg né lið.

Þessi augu, þetta andlit
Myndar sársauka í hjarta mér
Sem er tvíræðnari en trúin
Því ég veit ekki hvort ég elska þig
Eða er höfuð mitt ekki viðstatt.

En einmitt núna,
Er rödd þín köld sem hafið
Og minningin um þig
Er að hverfa úr skauti mér
Og ég finn ekki fyrir andardrætti þínum lengur
Svo róandi þétt við háls mér.
Og ég finn ekki hjarta þitt slá hraðar
Upp við opinn lófa minn.
Þú ert hvergi staddur
Og andlit þitt hverfur inn í hugarheim ungra stúlkna
Sem vita ekki hver þú ert.

Þessi staður, þessi stund
Fara brátt að deyja út.
Og við verðum að hindra það.
Svo ég og þú getum staðið aðeins lengur hérna
Og horft í sorgþrúngin augun.
Sem lesa hvert einasta orð sem í sál okkar flýtur.
Og ungar stúlkur vita ekki hver við erum lengur.
 
Dísa Sigurðardóttir
1989 - ...


Ljóð eftir Dísu Sigurðardóttur

Einsemd
Lygar orða þinna
Gröfin
Hvers virði er vináttan?
Flutt
Ópið
In a place so far away
On the Other Side
How
Allar Fimm
Deep Eyes
Sýndarveruleikinn
Thy
Girl with the Golden Locks
Q no A
These Words
Conclusion
Að elska er vanmetið
Ef...
Þín Sök
Svo Ein
Á miðri leið
Blind
Heaven awaites you
Ertu þarna?
Ég hef alltaf vitað
Haltu í mig 1.hluti
Haltu í mig 2.hluti
Af hverju?
Ef hann kemur
Stórt Vandamál
I love you
All around me
Build me up
Silver and Wine
Forbidden
Ignore me
I\'m just...
Take
Kill me
A place to be me
Stay Quiet with me
The Builder
Waiting
Að eilífu
Skammtíma Lygar
Það er ekkert
Dreymir Þig
Butterflies
Old Pictures
Samtímis
Englar Alheimins
Ungar Stúlkur
Að vera ég
Hefði átt