

Allir dagar eru eins
hér er lífið ekki til neins
ég reyni að fela tárin
en tilbreytingarleysið stráir salti í sárin
ég verð að komast héðan
ég hleyp í burtu á meðan
fangavörðurinn lýtur frá
og langþráð frelsi skellur á
hér er lífið ekki til neins
ég reyni að fela tárin
en tilbreytingarleysið stráir salti í sárin
ég verð að komast héðan
ég hleyp í burtu á meðan
fangavörðurinn lýtur frá
og langþráð frelsi skellur á