

Þú ert flottust allt um kring
og æðisleg til að sjá.
Frökk í orðum, feykislyng,
með fríðleiksljóma brá.
Feginn vildi þér færa hring,
því fengið hef djúpa þrá,
halla þér aftur á bak í bing
og biðla um ást þér hjá.
og æðisleg til að sjá.
Frökk í orðum, feykislyng,
með fríðleiksljóma brá.
Feginn vildi þér færa hring,
því fengið hef djúpa þrá,
halla þér aftur á bak í bing
og biðla um ást þér hjá.
Anno 2006