

Formáli:
Lengi mætti laginu etja!
Látum hér við setja!
Ei skyldi seinn flýta sér!
Sjáðu aumur á mér!
Ekki er ég alveg í doða,
eilítið skárri ég vona.
Hnúðra mikið og hnoða,
og hef kvæðið svona:
Lengi mætti laginu etja!
Látum hér við setja!
Ei skyldi seinn flýta sér!
Sjáðu aumur á mér!
Ekki er ég alveg í doða,
eilítið skárri ég vona.
Hnúðra mikið og hnoða,
og hef kvæðið svona: