

Hvað segir þú um hryssur þessar,
sem heitin fengu Mön 7 og Blíða?
Almættið gaf þær og guð blessar!
Gætir þó framtíðin dálitlum kvíða!
Á að gera þær góðar undir hnakk,
í gúllas, steikur eða í hakk??????
sem heitin fengu Mön 7 og Blíða?
Almættið gaf þær og guð blessar!
Gætir þó framtíðin dálitlum kvíða!
Á að gera þær góðar undir hnakk,
í gúllas, steikur eða í hakk??????