leiðin að sjálfum sér
Í rökkrinu rjáfar þú,
reiður en samt ekki,
veist ekki hvert vegur liggur,
ætlar bara að finna þig, sjálfan þig.

Tíminn virðist standa í stað,
stingandi í þitt hjarta,
veist ekki hvert vegur liggur,
ætlar bara að finna þig, sjálfan þig.

Að lokum springurðu í loft,
lítur í allar áttir,
Þá sérðu hvar vegurinn liggur framundan,
Þú finnur þig, sjálfan ÞIG:  
Hermann Elí Hreinsson
1985 - ...


Ljóð eftir Hermann

leiðin að sjálfum sér
Why wasn´t it meant to be?