

Ég ætla á morgun að aka heim
og athuga gamla slotið.
Búið að vera brjálað geim
og brennivínið þrotið.
og athuga gamla slotið.
Búið að vera brjálað geim
og brennivínið þrotið.
Á sunnudegi var ég ásamt öðrum tengdabörnum og afkomendum Margrétar og Hómgríms að ljúka þriggja daga ættarmóti í Ystu-Vík og ég sendi félaga mínum heima þessi boð á undan mér.