Afi minn
Ég sé hann enþá í huga mér
Brosandi andlit , grátt hár
Ég vildi hann væri ennþá hér
ég vildi hann gæti þurkað þessi tár

Góður maður var tekinn þann dag
Inni á eldhúsborði
Sá maður kunni svo sannarlega lag
sá sunnudagur er allt var hljótt.
ég kem ekki að honum orði

Brosinu mun ég aldrey gleyma
og í hjarta mínu ávalt geyma
í huganum mínum sé ég mynd en bara eina
og tárunum er erfitt að leyna.

Ég vill þig aftur afi minn
ég verð alltaf afastrákurinn þinn.

Ég skal hjálpa konunni þinni
ég skal vera hjá ömmu minni
og gera allt sem ég get svo sársaukanum linni
ég skal gera allt svo hermína finni.
Að ég sé líka ömmustrákurinn hennar.  
Snæbjörn Valur Lilliendahl
1990 - ...
Ljóð sem ég samdi um afa minn stutti eftir að hann lést.


Ljóð eftir Snæbjörn Valur Lilliendahl

Afi minn