

Hún vildi láta taka til sín
troðin niður á fundum.
Hefur lagt sitt lag við svín,
leikin grátt af hundum.
Þú ert falleg Friðleif mín
en fjandi lin á stundum.
troðin niður á fundum.
Hefur lagt sitt lag við svín,
leikin grátt af hundum.
Þú ert falleg Friðleif mín
en fjandi lin á stundum.